Mýrdalur liggur sunnan við Mýrdalsjökul og á ströndinni er Vík.

Black Beach Suites er á tilvalinum stað til að taka stuttar ferðir þar sem þúu getur skoðað fallegustu staði landsins. Eins og Seljalandsfoss, Skógarfoss, Dyrholaey, Vestmannaeyjar, Jökulsárlón, Skaftafell og að sjálfsögðu Reynisfjöru sjálfa.