SKEMMTIFERÐIR

Það er nóg að gera á suðurlandi. Möguleikarnir eru eindalausir; við getum aðstoðað við að bóka þig í skipulagðar ferðir eins og jöklaferðir, hestaferðir, sjávarferðir og vélsleðaferðir. Síðan eru ýmislegar gönguleiðir og staðir sem við getum bent þér á að skoða í kringum Vík.