Íbúðirnar

Stúdíóíbúðirnar eru stílhreinar og vel skipulagðar. Íbúðirnar rúma allt að 4 einstaklingum og eru tilvaldar íbúðir fyrir lengri ferðir. Í stúdíóíbúðunum er:

  • Hiti í gólfum.
  • Eldhús aðstaða með ísskáp, helluborði og örbylgjuofni.
  • Baðherbergi með sturtu
  • Tvö 90 cm rúm auk svefnsófa
  • Sér inngangur og bílastæði
  • Sér verönd og útihúsgögn
  • Flatskjár með Netflix aðgangi
  • Snyrtivörur
  • Þráðlaus nettenging gestum okkar að kostnaðarlausu.